Hvað færðu út úr félagsaðild?
Rafmennt tekur við Kvikmyndaskóla Íslands
Í gær, miðvikudaginn 16. apríl, komst Rafmennt að samkomulagi við þrotabú Kvikmyndaskóla Íslands um kaup á nafni, vörumerki, búnaði og [...]
Aðalfundur 2025
Aðalfundur Félags tæknifólks verður haldinn 28. apríl kl. 17 á Stórhöfða 29 í salnum Snæfell (Grafarvogsmegin) og í fjarfundi. Dagskrá [...]
Ragnar kjörinn formaður
Ragnar G. Gunnarsson er nýr formaður Félags tæknifólks. Hann hlaut flest atkvæði í atkvæðagreiðslu um formannsembættið, sem lauk á hádegi [...]
Atkvæðagreiðsla um nýjan formann
Kosning um nýjan formann Félags tæknifólks hefst miðvikudaginn 26. mars klukkan 12:00 á hádegi. Kosningin stendur yfir í viku og [...]
Jakob kjörinn formaður RSÍ
Jakob Tryggvason, formaður FTF, var kjörinn nýr formaður RSÍ á aukaþingi sambandsins sem fram fór í Gullhömrum á fimmtudag. Jakob [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.