Aðalfundur 2025
Aðalfundur Félags tæknifólks verður haldinn 28. apríl kl. 17 á Stórhöfða 29 í salnum Snæfell (Grafarvogsmegin) og í fjarfundi. Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Nýtt nafn félagsins Önnur mál. [...]
Framboð til formanns RSÍ
Fimmtudaginn 27. febrúar koma þingfulltrúar sambandsþings Rafiðnaðarsambandins saman á aukaþingi. Verkefni þingsins er kjör á nýjum formanni RSÍ, þar sem Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður RSÍ til 14 ára hefur sagt af sér [...]
Framboð til trúnaðarstarfa fyrir FTF 2025
Venju samkvæmt líður að aðalfundi í Félagi tæknifólks. Fundurinn verður haldinn í apríl og af því tilefni er hér með auglýst eftir framboðum í trúnaðarstörf skv. 40. grein laga Félags tæknifólks. [...]
Vinnustofa með UNI Europe
Dagana 22. - 23. janúar 2025 fóru fram fundir og vinnustofa með UNI Global Union Europe þar sem starfsemi þeirra var kynnt fyrir aðildarfélögum RSÍ. Grafía, Félag tæknifólks og þar með [...]
Bransadagurinn 2025
Það styttist í Bransadaginn okkar! Ef þú ert félagi í FTF þá smellir þú hér til að nálgast aðgöngumiða á afslætti! KAUPA FTF MIÐA
Nýr upplýsingarvefur einyrkja
Félag tæknifólks hefur ýtt úr vör sérsniðnum upplýsingavef fyrir einyrkja – www.einyrki.is. Vefurinn tekur til helstu atriða um eigin atvinnurekstur, svo sem: réttindi, skyldur, skattgreiðslu og reiknivél fyrir útselda vinnu. Um [...]
Gengið um kvikmyndasöguna í Reykjavík
Í gær stóð FTF fyrir göngu um kvikmyndasöguna í Reykjavík og fékk Stefán Pálsson sagnfræðing til að leiða gönguna. Veður var ágæt og góðmennt í göngunni efnið auðvitað mjög áhugavert. Takk [...]
Emmy verðlaun og hrós á íslenska fagfólkið
Jodie Foster hlaut s.l. sunnudag hin eftirsóttu Emmy verðlaun fyrir aðalhlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni "True Detective: Night Country" sem tekin var að mestu leiti upp á Íslandi 2023-4. Jodie hlaut þarna [...]
Haustið bankar uppá – Hellingur af námsskeiðum í boði fyrir tæknifólk
Komið haust, já og þá er góður tími til að bæta þekkinguna og að þessu sinni er úr nógu að velja fyrir tæknifólk. Rafmennt, sem sinnir námskeiðshaldi fyrir FTF og [...]
Aðalfundur 2024
Aðalfundur Félags tæknifólks verður haldinn 17. apríl kl. 17 á Stórhöfða 31 í salnum Herðubreið (Grafarvogsmegin) og í fjarfundi. Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Lagabreytingar Sameiningarmál Önnur mál. Léttar [...]
Allt um kjarasamningana
Skrifað hefur verið undir kjarasamninga m.a. fyrir tæknifólk. Nú er það í höndum okkar sjálfra hvað við viljum gera, samþykkja eða ekki. Kosning fer fram á mínum síðum til 19. mars [...]