Stórátak í námskeiðsframboði fyrir tæknifólk
Símenntunarmál eru Félagi tæknifólks ofarlega í huga. RAFMENNT, fræðslusetur rafiðnaðarins, og Félag tæknifólks (FTF) kom á samstarfsvettvangi í ársbyrjun 2021 með það að markmiði að auka framboð námsleiða og námskeiða sem [...]