Rafmennt tekur við Kvikmyndaskóla Íslands
Í gær, miðvikudaginn 16. apríl, komst Rafmennt að samkomulagi við þrotabú Kvikmyndaskóla Íslands um kaup á nafni, vörumerki, búnaði og öðrum verðmætum skólans. Þessi ákvörðun markar stórt skref í átt að [...]