Loksins rigging námskeið fyrir Félag tæknifólks
Samkvæmt upplýsingum frá RAFMENNT, þá er loksins hægt að bjóða upp á Rigging námskeið hjá RAFMENNT fyrir félaga í Félagi tæknifólks. Það hefur ekki gengið þrautarlaust að fá kennara en nú [...]
anok-stjorn2023-02-28T15:33:41+00:0028.02.2023|
Samkvæmt upplýsingum frá RAFMENNT, þá er loksins hægt að bjóða upp á Rigging námskeið hjá RAFMENNT fyrir félaga í Félagi tæknifólks. Það hefur ekki gengið þrautarlaust að fá kennara en nú [...]
anok-stjorn2023-01-18T08:37:44+00:0018.01.2023|
13.12.1961 - 30.12.2022 Blessaður, hvernig hefur þú það? Þessa kveðju fengum við, félagar hans í starfinu hjá Félagi tæknifólks og Rafiðnaðarsambandi Íslands iðulega að heyra. Haffa var alltaf umhugað um hvernig [...]
anok-stjorn2022-12-21T13:31:33+00:0021.12.2022|
Kjarasamningar við SA voru samþykktir rétt í þessu. Þess má geta að samningar tókust einnig um fyrirtækjaþátt við RÚV í dag. Það þýðir að launatöflur eru uppfærðar og þátttaka í vinnu [...]
anok-stjorn2022-12-20T11:36:59+00:0020.12.2022|
Nýtum kosningaréttinn - kjósum um nýjan kjarasamning! Frestur til að kjósa rennur út á hádegi 21. desember - Kosið er á mínum síðum. Í nýjum samningi er bókun um tæknifólk, [...]
anok-stjorn2022-02-15T11:29:18+00:0015.02.2022|
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir framkvæmdir á Stórhöfða 29-31. Föstudaginn 4. febrúar s.l. var tekin í notkun sameiginleg móttaka fyrir öll aðildarfélög og aðildarsambönd sem eiga aðild að húsunum, sem fengið [...]
anok-stjorn2022-01-31T09:40:43+00:0031.01.2022|
Nýjar reglur voru settar í síðustu viku um sóttkví og smitgát. Skýringarmynd eftir gildistöku þeirra fylgir hér með til glöggvunar.
anok-stjorn2021-11-30T17:15:50+00:0030.11.2021|
Símenntunarmál eru Félagi tæknifólks ofarlega í huga. RAFMENNT, fræðslusetur rafiðnaðarins, og Félag tæknifólks (FTF) kom á samstarfsvettvangi í ársbyrjun 2021 með það að markmiði að auka framboð námsleiða og námskeiða sem [...]
anok-stjorn2021-10-22T11:51:06+00:0022.10.2021|
Fyrir tæknifólk sem starfar í ótraustu ráðningarsambandi (sjálfstætt starfandi) er mikilvægt að kunna skil á hlutum eins og virðisaukaskatti, trygginggjaldi og fleiri atriðum sem skipta höfuðmáli við útreikning útselds tíma. Ekki [...]
anok-stjorn2021-10-19T07:48:25+00:0019.10.2021|
Nú stendur yfir launakönnun RSÍ. Launakönnun er gerð meðal allra félaga í aðildarfélögum RSÍ með það að markmiði að kortleggja raunverulega stöðu hjá félögum. Hún er gríðarlega mikilvægt vopn í kjarabaráttunni [...]
anok-stjorn2021-08-31T14:24:11+00:0031.08.2021|
Um næstu helgi tekur FTF þátt í málþingi BÍL um starfsumhverfi listamanna. Jakob Tryggvason formaður FTF verður einn af fjórum frummælendum á málþinginu. Það verður áhugavert að sjá hvert þetta samtal [...]
anok-stjorn2021-08-23T10:26:40+00:0023.08.2021|
Aðalfundur Félags tæknifólks árið 2021 verður haldinn 2. september 2021 kl. 9 á Stórhöfða 31 og samhliða í fjarfundi. Dagskrá Aðalfundar: Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Lagabreytingar Kosning í trúnaðarstöður Önnur [...]
anok-stjorn2021-08-18T16:36:17+00:0018.08.2021|
Haustið nálgast og framboð námskeiða eykst með degi hverjum! Við getum fyllilega mælt með námskeiðinu Símasögur sem Iðan býður upp á í september: Námskeiðið er haldið í samstarfi við Glimrandi ehf [...]
Skerpa – Félag tæknifólks
hjalp@taeknifolk.is
Rafiðnaðarsamband Íslands
Hús fagfélaganna
5 400 100
Stórhöfði 31
110 Reykjavík