Nefnd um málefni sjálfstætt starfandi stofnuð hjá ASÍ
Á miðstjórnarfundi ASÍ 20.maí 2020 var samþykkt að stofna nefnd um málefni sjálfstætt starfandi og önnur óhefðbundin ráðningarform á vinnumarkaði. Það þekkist víða um heim að starfsfólk á vinnumarkaði er með [...]