Nefnd um málefni sjálfstætt starfandi stofnuð hjá ASÍ

2020-05-29T15:12:23+00:0029.05.2020|

Á miðstjórnarfundi ASÍ 20.maí 2020 var samþykkt að stofna nefnd um málefni sjálfstætt starfandi og önnur óhefðbundin ráðningarform á vinnumarkaði. Það þekkist víða um heim að starfsfólk á vinnumarkaði er með [...]

Covid19: Neyðarástand í viðburða- og sviðslistageiranum!

2020-04-14T16:06:26+00:0014.04.2020|

FIM, FIA, UNI-MEI og Pearle* hvetja stjórnvöld til að grípa til neyðarráðstafana til þess að styðja viðburða- og sviðslistageirann Til að bregðast við farsóttinni sem sífellt fleiri ríki víða um heim [...]

Baráttan gegn neyðarástandi vegna heimsfaraldursins COVID-19 í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði 

2020-04-09T10:00:58+00:0009.04.2020|

Undirrituð alþjóðleg og svæðisbundin samtök sem eru fulltrúar sambanda kvikmyndaframleiðenda, stéttarfélaga, félaga og fagsambanda skapandi starfsgreina og tæknigreina í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði gera ákall til ríkisstjórna, alþjóðlegra og svæðisbundinna milliríkjastofnana og [...]

Samkomubann hefur gríðarleg áhrif á afkomu hins „ósýnilega“ tæknifólks í miðlun og skapandi greinum

2020-04-07T22:33:00+00:0007.04.2020|

Tekjur helmings sjálfstætt starfandi tæknifólks í miðlun og skapandi greinum dragast saman um 70-100% vegna beinna áhrifa samkomubannsins. Áhrif samkomubanns á afkomu þeirra fastráðnu eru líka gríðarmikil og alvarleg, samkvæmt niðurstöðum [...]

Go to Top