Samkomubann hefur gríðarleg áhrif á afkomu hins „ósýnilega“ tæknifólks í miðlun og skapandi greinum
Tekjur helmings sjálfstætt starfandi tæknifólks í miðlun og skapandi greinum dragast saman um 70-100% vegna beinna áhrifa samkomubannsins. Áhrif samkomubanns á afkomu þeirra fastráðnu eru líka gríðarmikil og alvarleg, samkvæmt niðurstöðum [...]