Rafmennt tekur við Kvikmyndaskóla Íslands
Í gær, miðvikudaginn 16. apríl, komst Rafmennt að samkomulagi við þrotabú Kvikmyndaskóla Íslands um kaup á nafni, vörumerki, búnaði og öðrum verðmætum skólans. Þessi ákvörðun markar stórt skref í átt að [...]
Aðalfundur 2025
Aðalfundur Félags tæknifólks verður haldinn 28. apríl kl. 17 á Stórhöfða 29 í salnum Snæfell (Grafarvogsmegin) og í fjarfundi. Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Nýtt nafn félagsins Önnur mál. [...]
Ragnar kjörinn formaður
Ragnar G. Gunnarsson er nýr formaður Félags tæknifólks. Hann hlaut flest atkvæði í atkvæðagreiðslu um formannsembættið, sem lauk á hádegi í dag. Ragnar hlaut 100 atkvæði, eða 41,5% greiddra atkvæða. Hann [...]
Atkvæðagreiðsla um nýjan formann
Kosning um nýjan formann Félags tæknifólks hefst miðvikudaginn 26. mars klukkan 12:00 á hádegi. Kosningin stendur yfir í viku og lýkur miðvikudaginn 2. apríl klukkan 12:00. Þrír félagar eru í framboði [...]
Jakob kjörinn formaður RSÍ
Jakob Tryggvason, formaður FTF, var kjörinn nýr formaður RSÍ á aukaþingi sambandsins sem fram fór í Gullhömrum á fimmtudag. Jakob hlaut 72,9% greiddra atkvæða en Ágúst Hilmarsson bauð sig fram á [...]
Framboð til formanns RSÍ
Fimmtudaginn 27. febrúar koma þingfulltrúar sambandsþings Rafiðnaðarsambandins saman á aukaþingi. Verkefni þingsins er kjör á nýjum formanni RSÍ, þar sem Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður RSÍ til 14 ára hefur sagt af sér [...]
Framboð til trúnaðarstarfa fyrir FTF 2025
Venju samkvæmt líður að aðalfundi í Félagi tæknifólks. Fundurinn verður haldinn í apríl og af því tilefni er hér með auglýst eftir framboðum í trúnaðarstörf skv. 40. grein laga Félags tæknifólks. [...]
Nýr formaður RSÍ kjörinn 27. febrúar
Kristján Þórður Snæbjarnarson, sem hefur gegnt formennsku í RSÍ frá árinu 2011, hefur sagt af sér embættinu. Það gerði hann á fundi miðstjórnar í dag, föstudaginn 7. febrúar. Kristján Þórður tók [...]
Tengslin við bransann mikilvæg fyrir Luxor
„Um leið og þessi hugmynd kviknaði þá sögðum við þeim að við værum til. Á Íslandi hefur hingað til ekki verið neinn vettvangur eða sýning sem tekur á þessum iðnaði,“ segir [...]
Vinnustofa með UNI Europe
Dagana 22. - 23. janúar 2025 fóru fram fundir og vinnustofa með UNI Global Union Europe þar sem starfsemi þeirra var kynnt fyrir aðildarfélögum RSÍ. Grafía, Félag tæknifólks og þar með [...]
Atendi: Búa saman að yfir 100 ára reynslu
„Þrátt fyrir að fyrirtækið sé aðeins fimm ára gamalt býr í því mikil reynsla. Við erum fimm saman í þessu og búum samanlagt að yfir 100 ára reynslu. Reynslan er úr [...]