Bransadagur tæknifólks í Hörpu 8. janúar
Fagfólk í tæknimálum, lýsingar-, hljóð og myndlausnum auk sérfræðinga í sviðstækni, kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðslu koma saman á bransadeginum sem haldinn verður í fyrsta sinn 8. janúar næstkomandi í Hörpu. Mikið er [...]








